DJI RC Pro er afkastamikil fjarstýring hönnuð fyrir fagfólk. Með næstu kynslóðar örgjörva og auknu geymsluplássi er DJI RC Pro enn stöðugri og áreiðanlegri. RC Pro inniheldur öfluga O3+ myndbandssendingartækni. Fjarstýringin notar einnig sömu stýripinna og DJI FPV, sem veita nákvæma og mjúka stýringu.
Það helsta:
- 5.5″ LCD snertiskjár
- 1920 x 1080 upplausn
- Outdoor Mode for Better Daylight Viewing
- Dual-Band Wi-Fi 6, 802.11ax, 2 x 2 MIMO
- Bluetooth 5.1 Support
- Mini-HDMI Output to Optional Monitor
- Install Apps via Built-In Browser or APK
- 4 x Customizable Buttons
- 32GB of Storage & microSD Slot
Í kassanum
- DJI RC Pro × 1
- USB 3.0 Type-C snúra × 1
Virkar með
- DJI Mavic 3
- DJI Mavic 3 Cine
- DJI Air 2s