6216CB86-74C6-4554-9329-FCCFB71C8E40_1_big
6216CB86-74C6-4554-9329-FCCFB71C8E40_3_big
6216CB86-74C6-4554-9329-FCCFB71C8E40_2_big
6216CB86-74C6-4554-9329-FCCFB71C8E40_1_big
6216CB86-74C6-4554-9329-FCCFB71C8E40_3_big
6216CB86-74C6-4554-9329-FCCFB71C8E40_2_big

Canon RF 1200mm f/8L IS USM linsa

3.590.000 kr.

Á lager

5056c005aa

Lýsing

Fangaðu viðfangsefni langt í burtu með hinni mögnuðu RF 1200mm F8L IS USM linsu frá Canon sem er ótrúlega létt 1200mm ofur aðdráttarlinsa með f/8 sem stærsta ljósop og fjögurra stoppa hristivörn. Óviðjafnanleg linsa sem er byggð til að skila ótrúlegum ljósmyndum.

RF 1200mm F8L IS USM skilar ótrúlegum aðdráttar ljósmyndum og veitir lengstu brennivíddina fyrir spegillausar myndavélar.

· F/8 ljósop og 4 stoppa hristivörn skilar framúrskarandi ljósmyndum við léleg birtuskilyrði.
· Þyngd linsunnar dreifist frábærlega þannig að það er auðvelt að vinna með hana.
· Fluorite, UD og Super UD gler með háþróuðum klæðningum skilar einstaklega skörpum ljósmyndum.
· L línu hönnun þannig að linsan er afar vel byggð til að verjast raka og ryki.
· 4.3 metra lágmarks fókusfjarlægð til að elta viðfangsefni í mikilli fjarlægð.
· Ljósopskerfi með 1/8 þrepum og því er RF 1200mm einnig tilvalin fyrir vídeó þar sem hristivörnin í linsunni vinnur með hristivörn myndavélarinnar sem veitir enn betri stöðugleika.
· Fjöldi möguleika um sérsniðnar stillingar og tvær fókus forstillingar og sérníðanlegur AF stopp hnappur.
· Canon RF 1200MM F8L IS USM er að fullu samhæfð með RF margföldurum, extenders.
· Þyngd: 3340 gr.
· Eftirfarandi fylgir með: Lens cap E-185C, Lens Hood ET-160 (WIII), Soft lens case LS1200, Lens wide strap.

Tengdar vörur

Sigma 100-400mm DG

Frá 167.990 kr.
Uppselt

Sigma 17-70mm f/2,8-4 –

Frá 89.990 kr.

Sigma 150-600mm Sport – Canon EF

Frá 339.990 kr.

Sigma 50mm f/1,4 DG HSM – Art

Frá 159.990 kr.
Uppselt

Sigma 18-35mm f/1,8 DC

Frá 164.990 kr.

Vara

Canon RF 1200mm f/8L IS USM linsa

3.590.000 kr.

0
Your Cart is empty!

It looks like you haven't added any items to your cart yet.

Browse Products