Full-frame Sirui 50mm T/2,9 Anamorphic linsa
Sirui linsan er hönnuð fyrir kvikmyndagerðafólk fyrir sína einstöku sjónrænu eiginleika til að búa til breið rétthyrnd hlutföll og langa lárétta ljósgeisla (flares) ásamt fallegu bokeh. Frábær linsa sem gerir kvikmyndagerðafólki kleift að komast á hagstæðan máta inn í Anamorphic tökur.
Brennivídd | 50mm |
Ljósop | Hámark: t/2,9 Lámark: t/16 |
Fókuskerfi | Manual |
Format | Full-frame Canon RF-Mount |
Hristivörn | Nei |
Mesta fóksufjarlægð næst viðfangsefni |
0,75 metrar |
Linsubygging | 16 þættir í 13 hópum |
Filter stærð | 82mm |
Stærð á linsu | Sirui 50mm T/2,9 Anamorphic linsa |
Þyngd | 1030 grömm |