Þegar hraði skiptir öllu þá tryggir EOS R1 að þú sért í fyrsta sæti.
Íþróttaljósmyndun getur stundum verið jafn grimm eins og á baráttan á vellinum. Þess vegna var EOS R1 þróuð – myndavél sem gerir þér kleift að fanga fljótandi augnablik á 40 römmum á sek. og frysta augnablikið á 1/64,000 sek. á meðan Action Priority fókusstilling greinir og þekkir lykil augnablik í íþróttum.
24 megapixla baklýst Full-Frame CMOS myndflaga skilar framúrskarandi afköstum í lélegum birtuskilyrðum og ofur hröðum leshraða sem í raun útrýmir rolling-shutter.
Sjálfvirkur fókus með djúpnámi, deep learning
EOS R1 nýtir djúpnám til að bera kennsl á viðfangsefni en DIGIC Accelerator örgjörvinn eltir þau og fangar nákvæmara en nokkru sinni fyrr. Action Priority stilling getur jafnvel borið kennsl á viðfangsefnið út frá aðgerðinni, sem hjálpar þér að spá fyrir um hvað er í vændum.