IMG_6018-tpbg
IMG_6019
IMG_6020
IMG_6021
IMG_6022
IMG_6018-tpbg
IMG_6019
IMG_6020
IMG_6021
IMG_6022

Canon EOS R5 Mark II

779.990 kr.

Ekki til á lager

Lýsing

Fullkomnaðu augnablikið með Canon EOS R5 Mark II myndavél sem sameinar magnaðan hraða og ótrúlega upplausn ásamt 8K vídeó.

45 megapixla upplausn mætir 30 römmum á sek. og 8K hybrid vídeó.
Niðurstaðan er myndavél sem skarar fram úr öllum þeim kröfum sem þú gerir til hennar, hvort sem þú ert í dýralífsljósmyndun, fréttaljósmyndun og portrett ljósmyndun eða í kvikmyndagerð, að taka viðtöl eða að skjóta heimildamyndir.

EOS R5 MARK II fullkomnar öll þessi svið og hjálpar þér að sigra þinn skapandi metnað.

45 megapixla Full-Frame stacked myndflaga.
30 rammar á sek.
8K 60 Raw/4K 60 SRAW/4K 120 10-bit vídeó.
Dual Pixel Intelligent AF og Eye Control AF setur ný viðmið í fókus.
Action Priority stilling hjálpar þér að taka enn betri íþróttaljósmyndir.
DIGIC Accelerator + DIGIC X örgjörvar fyrir einstök afköst.
In-Camera Upscaling upp í 179 megapixla.
5.76 punkta sjóngluggi.
3.2“ hreyfanlegur LCD skjár.
CFexpress og SD UHS-II minniskortaraufar.
Styður W-FI 6E/Wi-Fi 6.
DIGIC Accelerator + DIGIC X örgjörvi tryggir framúrskarandi hraða og vinnslu.
Dual Pixel Intelligent AF og Eye Control AF í EOS R5 MARK II setur ný viðmið í fókus. Skörpum fókus er haldið á myndefni á hreyfingu. Action Priority stilling greinir leikmenn í fótbolta, körfubolta og blaki og færir virka AF svæðið til að bregðast við ákveðnum hreyfingum, t.d. eins og skot á mark eftir fasta sendingu.

Vertu hybrid

Notaðu alla breidd myndflögunnar í EOS R5 MARK II til að skjóta tilkomumikið 8K myndefni – ríkt af smáatriðum og sem hægt er að kroppa á þægilegan máta í eftirvinnslu. 8K 60p Light RAW sýnir viðfangsefni á hreyfingu með silkimjúkri mynd. 14-bita litadýpt og breytt dynamic range. Með Dual Shooting eiginleikanum í EOS R5 MARK II getur þú tekið samtímis 33.2 megapixla, 16:9, ljósmyndir á 7.5 römmum á sek. en einnig skotið Full HD vídeó.

Mikil afköst byggð á háþróaðri tækni

EOS R5 MARK II er full af háþróaðri tækni, þar á meðal hinni byltingarkenndu RF linsufestingu Canon, sem gerir þér kleift að vera enn meira skapandi. Allt að 8.5 stoppa hristivörn, Image Stabilizer, hjálpar þér að skjóta handhelt með hægum lokarahraða auk þess sem þú getur stillt myndavélina með sérsniðnum stillingum eftir þínu eigin höfði þannig að myndavélin henti þínum tökuaðstæðum og þínum stíl. Lipur og vönduð hönnun sem og afar góð smíði á myndavél sem þú tekur með þér í krefjandi aðstæður.

Vertu tengd/ur þegar pressan er sem mest
Komdu þínum ljósmyndum og myndböndum til viðskiptavinar þíns enn hraðar heldur en áður og á áreiðanlegri hátt hvort sem þú ert tengd/ur þráðlaust með Wi-Fi 6E1 eða tethered með USB. Svo er hægt að fá rafhlöðuhald sem aukabúnað til að tengja í gegnum 2.5G BASE-T Ethernet.

Þar sem hraði mætir upplausn

Hver sem sagan er þá talar EOS R5 MARK II þitt tungumál. Skjóttu ótrúlegar 45 megapixla ljósmyndir í 30 römmum á sek. og 15 ramma Pre-Capture eða fangaðu magnað 8K 60p RAW vídeó sem slær svo sannarlega í gegn. Hverjar sem þínar þarfir eru þá opnar EOS R5 MARK II nýjar leiðir til að vera enn meira skapandi.

 

Eftirfarandi fylgir með: Camera Cover R-F-5, Strap ER-EOS R5 Mark II, Battery Charger LC-E6E, Battery pack LP-E6P, Battery Pack Cover, AC Cable, IFC Cable IFC-100U + Protector, User Manual.

Tengdar vörur

Uppselt

Fujifilm X100VI

Frá 299.990 kr.

Kodak EKTAR H35N filmumyndavél

Frá 14.990 kr.

Leica Rope Strap fyrir Q

Frá 12.990 kr.

Kodak Ultra F9 – Gul

Frá 10.990 kr.
Uppselt

Fuji Instax SP-3 Prentari

Frá 37.990 kr.

Vara

Canon EOS R5 Mark II

779.990 kr.

0
Your Cart is empty!

It looks like you haven't added any items to your cart yet.

Browse Products